Á árunum sem liðu milli þess sem ég sýndi Villiketti, stórt safn af myndum sem ég hafði myndað á vasamyndavélar yfir langt tímabil, í Ljósmyndasafninu og þar til ég hóf nám í Ljósmyndaskólanum 2019 reyndi ég oft að byrja aftur að halda myndadagbók án árangurs. Hinsvegar voru þær fáu myndir sem ég tók margar hverjar ágætar og stikla á stóru yfir tímabil sem var ólíkt bæði því sem áður kom og því sem átti eftir að koma.

EN// In the years that passed between my exhibition of Villikettir, a large selection of photographs I’d shot on point and shoot cameras I carried around everywhere with me for several years, in Ljósmnydasafnið (The Icelandic photography museum) and beginning my studies in Ljósmyndaskólinn in 2019 I made several unsuccessful attempts to revive my photographic diaries. However, some of the photographs that I did end up taking were quite alright and they do a good job of documenting a specific phase, different from both previous and future work.